Hallur framlengir um 2 ár

04.10 2015

Hallur Flosason hefur framlengt samning sinn við KFÍA til ársloka 2017. Hallur er 22 ára miðjumaður sem bæði hefur leikið á miðjunni og kantinum í sumar. Hann hefur leikið 55 deildarleiki fyrir ÍA og skorað í þeim 5 mörk. KFÍA fagnar því að Hallur sé tilbúinn í framhaldið með félaginu og væntir mikils af honum í framtíðinni.

Til baka