ÍA-ÍBV verður í Akraneshöll kl. 17:30 í dag
01.07 2014Leikið verður í Akraneshöll í dag vegan veðurs. Aðalstyrktaraðili leiksins er Viator sumarhúsaleiga.
Í hálfleik, í leiknum í dag, verður hægt að kaupa kaffi, kleinu og happdrættismiða fyrir 500 krónur og rennur allur ágóði til meistaraflokks kvenna.
Happdrættisvinninginn gefur Dýrfinna Torfadóttir gullsmiður og verður dregið úr seldum happdrættismiðum í seinni hálfleik.
Hár-studio, Stillholti 16, gefur manni leiksins veglegan gjafapakka.