Knattspyrnudómaranámskeið á Akranesi

08.03 2016

Þriðjudaginn 15. mars næstkomandi kl. 16:30 bjóðum við upp á Knattspyrnudómaranámskeið í Hátíðasalnum hér á Jaðarsbökkum. 

 

Aðgangur er ókeypis og allir velkomir, en skráning fer fram á netfangið skrifstofa@kfia.is eða í síma 433-1109.

 

Sjá nánari upplýsingar á meðfylgjandi mynd.

Til baka