Knattspyrnuskóli Coerver Coaching á Akranesi um næstu helgi

06.10 2014

Knattspyrnuskóli Coerver Coaching verður á Akranesi dagana 10. - 12. október.  Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.  Margt úr hugmyndafræði Coerver Coaching er notað á æfingum KFÍA en við fögnum þessari viðbót og hvetjum iðkendur að taka þátt.

 

Aðalmarkmið hugmyndafræði Coerver Coaching er:

Þjálfa færni, sjálfstraust og sköpunargleði hjá leikmönnum
Gera leikinn skemmtilegan á æfingum og leik
Kenna góðan íþróttaanda og virðingu fyrir allt og öllu
Virða sigur en ekki meir en gott hugarfar og frammistöðu
Bjóða upp á öruggt og lærdómsríkt umhverfi sem mætir sem best þjálfunarmarkmiðunum

Til baka