Leikir næstu viku

10.11 2016

Faxaflóamótið heldur áfram hjá okkar liðum sunnudaginn 13. nóvember, en sameinað lið ÍA og Skallagríms í 4. flokki kvenna hefur leik í Reykjaneshöllinni þar sem þær mæta RKV.  A-liðið á leik kl. 11:30 en B-liðið kl. 12:50.

 

Hér heima í Höllinni tekur 2. flokkur kvenna á móti Þrótti Reykjavík kl. 13:00.

 

Strax á eftir, eða kl. 15:00, tekur B-lið 3. flokks karla á móti Breiðabliki2.

 

Fimmtudaginn 17. nóvember kl. 19:00 mætir 2. flokkur karla hjá ÍA/Kára Grindavík hér í Höllinni, en um er að ræða heimaleik Grindvíkinga.

Til baka