Leikmenn ÍA á úrtaksæfingum KSÍ

09.02 2015

Við eigum í okkar röðum mjög efnilega unga íþróttamenn sem eru reglulega kallaðir til úrtökuæfinga fyrir yngri landslið, bæði karla og kvenna.

Í janúar og febrúar áttum við eftirfarandi fulltrúa á æfingum:


U17 kvenna  Janúar - febrúar
Helga Marie Gunnarsdóttir
Sandra Ósk Alfreðsdóttir
Bergdís Fanney Einarsdóttir
Karen Þórisdóttir
Fríða Halldórsdóttir

 

U19 kvenna  Janúar - febrúar
Aldís Ylfa Heimisdóttir
Alexandra Bjarkadóttir
Aníta Sól Ágústsdóttir
Bryndís Rún Þórólfsdóttir
Guðrún K. Sigurðardóttir

 

U17 karla  Janúar - febrúar
Arnór Sigurðsson
Guðfinnur Leósson
Hilmar Halldórsson
Hlynur Sævar Jónsson

 

U19 karla janúar –  febrúar
Steinar Þorsteinsson
Hafþór Pétursson
Kristófer Daði Garðarsson

 

U21 karla  janúar –  febrúar
Ásgeir Marteinsson
Þórður Þorsteinn Þórðarson

 

Það er alveg ljóst að þau munu leggja sig fram um að verða valin inn í endanlega landsliðshópa fyrir komandi verkefni þeirra  en U17 kvenna mun leika vináttuleiki gegn Írum í mars og svo á NM2015 í Danmörku í júní.  U17 karla mun leika vináttuleiki við Norður-Írland í næstu viku og leika svo í milliriðli EM 2015 í Rússlandi í mars.  U19 kvenna mun leika í milliriðli EM 2015 í Frakklandi í apríl. Lengri bið er eftir leikjum annarra liða ef marka má heimasíðu KSÍ.

Við erum afar stolt af árangri þessa unga knattspyrnufólks  og vonumst til að okkar yngri iðkendur geti séð í þeim fyrirmyndir að þeim árangri sem hægt er að ná.

Til baka