Lengjubikarinn.  Skagamenn mæta Keflvíkingum á laugardagsmorgun

20.03 2015

Skagamenn mæta Keflvíkingum í Lengjubikarnum í Akaneshöllinni á laugardagsmorgun.  Leikurinn hefst kl 11:15.

Skagamenn eru efstir í sínum riðli með 12 stig. Með sigri gætu þeir svo gott sem tryggt sig upp úr liðlinum.  

Sem fyrr verður þetta örugglega hörkuleikur á milli þessara liða.

Til baka