Lokahóf KFÍA var í gær

02.10 2016

Lokahóf meistaraflokka og 2.flokks karla og kvenna fór fram í gærkvöldi á Gamla Kaupfélaginu.  Þar var gert sér glaðan dag í góðum mat og drykk og heppnaðist hófið vel.  Eftirtaldir leikmenn fengu verðlaun:

Mfl.kk
Bestur:          Garðar Bergmann Gunnlaugsson
Efnilegastur: Tryggvi Hrafn Haraldsson

Mfl.kvk
Best:          Megan Dunnigan
Efnilegust:  Bergdís Fanney Einarsdóttir

Bestu leikmenn að mati stuðningsmanna:
Best:          Megan Dunnigan
Bestur:       Ármann Smári Björnsson 

2.fl.kk
Bestur:         Hafþór Pétursson
Efnilegastur: Arnór Sigurðsson
Kiddabikarinn, fyrirmyndarleikmaður ársins:   Guðfinnur Þór Leósson

2.fl.kvk
Best:          Sandra Ósk Alfreðsdóttir
Efnilegust: Bergdís Fanney Einarsdóttir
TM-bikarinn, fyrirmyndarleikmaður ársins:  Halla Margrét Jónsdóttir

Leikjaviðurkenningar:

300 leikir  
Jón Vilhelm Ákason

250 leikir  
Arnar Már Guðjónsson
Garðar Bergmann Gunnlaugsson

150 leikir
Ármann Smári Björnsson

100 leikir
Gréta Stefánsdóttir
Maren Leósdóttir

Dómaraverðlaun:  
Bestur:        Ívar Orri Kristjánsson     
Verðmætastur:  Sveinn Þór Þorvaldsson
Næst verðmætastur:  Helgi Ólafsson

Til baka