Lokahóf meistaraflokkanna og 2.fl

28.09 2014

Lokahóf meistaraflokks og 2.fl karla og kvenna fór fram í Gamla Kaupfélaginu í gærkvöldi.  Helstu viðurkenningar voru þessar:

Mfl.kk
Bestur: Garðar Gunnlaugsson
Efnilegastur: Arnór Snær Guðmundsson

Mfl.kvk
Best: Maren Leósdóttir
Efnilegust: Bryndís Rún Þórólfsdóttir

2.fl.kk
Bestur: Guðlaugur Brandsson
Efnilegastur: Hafþór Pétursson
Kiddabikarinn: Árni Þór Árnason

2.fl.kvk
Best: Veronika Líf Þórðardóttir
Efnilegust: Aníta Sól Ágústsdóttir
Leikmaður ársins ™-bikarinn: Aldís Ylfa Heimisdóttir

Viðurkenningar stuðningsmanna:

Besti leikmaður karla: Garðar B Gunnlaugsson

Besti leikmaður kvenna:  Guðrún Karítas Sigurðardóttir

Sígildasti leikmaðurinn:  Hjörtur Júlíus Hjartarson

Leikjaviðurkenningar:
250 leikir
Páll Gísli Jónsson
Jón Vilhelm Ákason

200 leikir
Arnar Már Guðjónsson

150 leikir
Andri Adolphsson

100 leikir
Eggert Kári Karlsson
Ármann Smári Björnsson

Verðmætasti dómarinn:  Helgi Ólafsson

Besti dómarinn:  Steinar Berg Sævarsson

Meðfylgjandi mynd er af bestu og efnilegustu leikmönnum meistaraflokkanna. F.v. Gunnlaugur Jónsson sem tók við verðlaunum f.h. Garðars B Gunnlaugssonar, Maren Leósdóttir, Arnór Snær Guðmundsson og Bryndís Rún Þórólfsdóttir.

Til baka