Meistaraflokkar karla og kvenna um helgina

09.12 2016

Meistarflokkar karla og kvenna spila í Akraneshöll laugardaginn 10.desember. Stelpurnar leika við FH en strákarnir taka á móti nýliðum í Pepsí deild 2017 KA.

 

Laugardagur 10.des

Mfl.kvenna

Kl.10:30 ÍA-FH

 

Laugardagur 10.des

Mfl.karla

Kl.13:00 ÍA-KA

Leikið verður 2x60 mín og má því gera ráð fyrir að bæði lið stilli upp tveimur liðum. 

Til baka