Naumt tap hjá stelpunum í Lengjubikarnum.

16.03 2015

Skagastelpur  í meistaraflokki kvenna töpuðu naumlega gegn FH 0:1 í fyrsta leik sínum í Lengjubikarnum í síðustu viku. Leikurinn fór fram í Akraneshöllinni.

Eina mark leiksins kom á 73 og voru það gestirnir sem skoruðu það mark sem færði þeim sigurinn í leiknum.

Lið Skagamanna var þannig skipað.:

Berglind Hrund Jónsdóttir – Birta Stefánsdóttir, Aníta Sól Ágústsdóttir, Hulda Margrét Brynjarsdóttir,  Gréta Stefánsdóttir (Hrafnhildur Arín Sigfúsdóttir 81.mín)  – Maren Leósdóttir, Bryndís Rún Þórólfsdóttir, Unnur Ýr Haraldsdóttir, Eyrún Eiðsdóttir  (Eva María Jónsdóttir 81.mín.), Alexandra Bjarkardóttir (Heiður Heimisdóttir 46.mín), Aldís Ylfa Heimisdóttir (Valdís Marselía Þórðardóttir 46.mín)

Til baka