Pepsideild karla: Maður leiksins gegn KR

16.09 2016

Eins og áður hefur verið sagt frá tapaði ÍA naumlega fyrir KR á Norðurálsvellinum í gær. 

 

Hallur Flosason þótti standa sig best Skagamanna og var valinn maður leiksins. Hann fékk að launum listaverk eftir Sólveigu Sigurðardóttur (Sissu) frá Akranesi. Hún hefur verið að mála í 10 ár og meðal annars sótt námskeið hjá Hrönn Eggerts og Baska. Það má kynna sér hennar verk á facebook: https://www.facebook.com/artsissa-1509659269342531/?fref=ts eða með því að hafa samband við hana sjálfa í s. 862-0761. Við þökkum Sissu fyrir hennar framlag.

 

Á meðfylgjandi mynd má sjá listakonuna afhenda Halli verkið.

Til baka