Selfoss - ÍA í Pepsideildinni í kvöld

02.06 2014

Stelpurnar mæta Selfossi á JÁVERK vellinum í Pepsideildinni í kvöld. 

Leikurinn hefst kl. 19:15.  Von er á hörkuleik og eru stelpurnar staðráðnar í að ná í sín fyrstu stig í deildinni.  Leikurinn verður sýndur beint á SportTV en við hvetjum Skagamenn til að taka túrinn á Selfoss og styðja stelpurnar í verki.

Til baka