Skagamenn mæta Fjarðabyggð
28.03 2015Skagamenn leika lokaleik sinn í riðlakepninni í Lengjubikarnum á morgun sunnudag kl 14:00 í Akraneshöllinni.
Skagamenn hafa þegar tryggt sér sigur í riðlinum og mun það koma í ljós síðar í vikunni hverjir mótherjar Skagamanna í 8-liða útslitum verða.