Skagamenn mæta Fjölni í Lengjubikarnum eftir að KR dró sig úr keppni
13.04 2015Fljótt skipast veður í lofti. KR hefur dregið sig út úr keppni í Lengjubikarnum, þar sem liðið er að fara erlendis í æfingaferð.
Þetta þíðir að Skagamenn mæta liði Fjölnis í 8-liða úrslitum á fimmtudaginn kl 19:00 í Akraneshöllin
Sigri Skagamenn í leiknum mæta þeir liði Fylkis eða KA í undanúrslitum .
Aðrir leikir í 8-liða úrslitum eru því.:
Víkingur Reykjavík – FH, Fylkir – KA, Breiðablik – Valur.