Skagamenn mæta KA í undanúrslitum Lengjubikarsins í dag

19.04 2015

Skagamenn mæta KA-mönnum á undanúrslitum Lengjubikarsins í dag.  Leikurinn fer fram á úti-gervigrasvelli KA-manna og hefst kl. 16.  Sigurvegarinn mætir Víkingi eða Breiðablik í úrslitaleik í Kórnum nk. fimmtudag.

Smávægileg meiðsli herja á leikmannahópinn en Eggert Kári Karlsson og Darren Lough verða ekki með í dag en aðrir leikmenn eru klárir í slaginn.

Áfram Skagamenn!

Til baka