Skagamenn mæta KR í Lengjubikarnum

12.04 2015

Skagamenn mæta KR í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins. Leikurinn fer fram í Akraneshöllinni n.k. fimmtudag 16 apríl og hefst hann kl 19:00

Komist Skagamenn áfram í undanúrslit mæta þeir annað hvort liðum Fylkis eða Fjölnis.

Aðrir leikir í 8-liða úrslitunum eru: Breiðablik – Valur,  Fylkir – Fjölnir og Víkingur Reykjavík – FH.

Til baka