Skagamenn mæta Val í Lengjubikarnum í kvöld

12.03 2015

Skagamenn leika sinn fimmta leik í Lengjubikarnum þega þeir mæta Val í Egilshöll í kvöld kl 19:00

Skagamenn eru með fullt hús stiga í sínum riðli í Lengjubikarnum og verður þetta örugglega baráttuleikur tveggja góðra liða.

Serbinn Marko Andelkovic er kominn til liðs við Skagamenn og gæti hann hugsanlega tekið þátt í leiknum í kvöld

Til baka