Skaginn mætir Fylki

07.06 2015

Skagamenn mæta í dag liði Fylkis-manna í 7. umferð Pepsi-deildar karla og fer leikurinn fram á Norðurálsvellinum og hefst hann kl. 19.15.


Aðalstyrktaraðili leiksins er Errea.


Eftir dapurt gengi í undanförnum leikjum þá eru drengirnir okkar staðráðnir í að rétta sinn hlut. Framundan er hörkuviðurreign gegn sterku Fylkisliði og hvetjum við því stuðningsmenn ÍA til þess að fjölmenna á leikinn og láta í sér heyra.


Áfram ÍA.

Til baka