Skaginn mætir KA í Lengjubikarnum á sunnudag

19.04 2015

Skagamenn mæta í dag liði KA í undanúrslitum Lengjubikar karla en leikurinn hefst kl 16.00 og fer fram á gervigrasvellinum á KA-svæðinu.


Skaginn getur því með sigri komið sér í úrslitaleikinn en byrjunarlið ÍA er klárt en það er þannig skipað: Árni Snær Ólafsson – Teitur Pétursson, Ármann Smári Björnsson, Arnór Snær Guðmundsson, Þórður Þ. Þórðarson – Marko Andelkovic, Jón Vilhelm Ákason, Hallur Flosason, Albert Hafsteinsson – Arsenij Buinickij, Garðar Gunnlagusson.


Þetta er kjörið tækifæri fyrir Skagamenn norðan heiða að skella sér á leik með okkar drengjum og sjá þá etja kappi við sterkt lið KA-manna.

Til baka