Skráning á Norðurálsmótið 2015

24.02 2015

Norðurálsmótið á Akranesi er knattspyrnumót fyrir kraftmikla stráka í 7. flokki, sem koma til að skemmta sér í leik og keppni. Allir þjálfarar, fararstjórar og fjölskyldur keppenda eru velkomnir á Skagann með strákunum. Á síðasta ári kepptu á mótinu 144 lið frá 27 félögum. Mótið er ætlað strákum fædda árin 2007 og 2008.

Norðurálsmótið á Akranesi verður haldið helgina 19. - 21. júní 2015.

Skráning hefst 2. mars sjá nánar hér

Til baka