Stelpurnar leika gegn Aftureldingu á Faxaflóamótinu á föstudag.

29.01 2015

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna leika gegn liði Aftureldingar á Faxaflóamótinu á föstudag.  Leikurinn fer fram í Akraneshöllinni kl. 19:15

Þetta er þriðji leikur stelpnanna á mótinu. Í fyrsta leik sigruðu þær lið Selfoss 2:1 en töpuðu síðan gegn liði Breiðabliks 2:6.

Skagastelpur eru nú í 3.sæti í sínum riðli með 3 stig, en Afturelding er í neðsta sæti án stiga eftir aðeins einn leik.

Til baka