Stelpurnar leika gegn Breiðablik í Faxaflómótinu á laugardag.
16.01 2015Stelpurnar í meistaraflokki kvenna leika sinn annan leik í Faxaflómótinu gegn liði Breiðabliks á laugardag í Fífunni.
En þær unnu flottan 2:1 sigur á liði Selfoss um síðustu helgi með mörkum þerra Unnar Ýr Haraldsdóttur of Birtu Stefánsdóttur.
Leikurinn í Fífunni hefst kl . 12:15