Stelpurnar mæta Álftanesi í æfingaleik í kvöld

20.03 2015

Meistaraflokkur kvenna spilar æfingaleik við Álftanes í Akraneshöllinni í kvöld kl. 19:15.  Þórður þjálfari mun leyfa þeim leikmönnum að spreyta sig sem leikið hafa lítið í síðustu leikjum.  Stelpurnar mæta síðan Val í Lengjubikarnum á þriðjudag.

Til baka