Stelpurnar mæta FH í fyrsta leik Lengjubikarsins í kvöld
13.03 2015Meistaraflokkur kvenna hefur leik í Lengjubikarnum í kvöld þegar þær mæta FH í Akraneshöllinni kl. 19:15. Lengjubikarsleikir verða spilaðir fram í maí og munu stelpurnar leika við Afturelding, KR, Valur og Þróttur R.