Stelpurnar mæta Selfossi á útivelli í kvöld

17.08 2016

Stelpurnar mæta Selfossi á JÁVERK-vellinum á Selfossi í kvöld kl. 18:30.  Stelpurnar náðu í gott stig í síðasta leik og í kvöld er tækifæri að nálgast liðin fyrir ofan okkur, m.a. Selfoss sem er ekki nema 5 stigum fyrir ofan ÍA.  

Áfram ÍA !

Til baka