Stelpurnar mæta Val á Hlíðarenda í kvöld
07.08 2014Stelpurnar náðu í sitt fyrsta stig í síðasta leik á móti FH. Í kvöld mæta stelpurnar okkar Val á Vodafonevellinum og hefst leikurinn kl. 19:15. Vonandi ná stelpurnar að fylgja eftir síðasta leik og ná í stig í kvöld. Við hvetjum fólk til að taka túrinn til Reykjavíkur og hvetja stelpurnar til sigurs.