Stelpurnar mæta Val í Lengjubikarnum í kvöld

24.03 2015

Skagastelpur mæta Val í öðrum leik sínum í Lengjubikarnum í kvöld.  Leikurinn fer fram í Akraneshöllinni og hefst kl. 19:30.  Í fyrstu umferð tapaði ÍA fyrir FH 0:1 en Valur vann Aftureldingu 4:0.   Ljóst er að erfiður leikur er fyrir höndum gegn sterku liði Vals, en stelpurnar hafa sýnt í vetur að þær geta staðið í bestu liðunum á góðum degi.

Til baka