Stelpurnar spila í Eyjum í dag

07.09 2014

Skagastelpur leggja land undir fót í dag og ferðast til Vestmannaeyja þar sem þær mæta ÍBV í 16. umferð Pepsideildar kvenna.  Leikurinn er á Hásteinsvelli og hefst kl. 14.  Fyrri leikur liðanna lauk með 0-3 sigri ÍBV í Akraneshöllinni en leikurinn var þó jafnari en tölurnar gefa til kynna.  Við óskum stelpunum góðs gengis í Eyjum í dag!

Til baka