Stjarnan - aftur!

30.06 2016

Í kvöld kl. 19:15 mun mfl.kvk hjá ÍA heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn í Pepsideild kvenna.

 

Ljóst er að það verður á brattann að sækja fyrir Skagastúlkur sem eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í deildinni.

 

Við viljum því hvetja alla sem vettlingi geta valdið til að gera sér ferð í Garðabæinn og styðja við bakið á stelpunum okkar.

Til baka