Tveir æfingaleikir fyrir jólafrí, gegn Fylki og ÍBV.

03.12 2014

Skagamenn munu leika tvo æfingaleiki fyrir jólafrí . Fyrri leikurinn verður gegn Fylki næstkomandi laugardag í Akraneshöllinni. Hefst leikurinn klukkan 11:00 og  síðari leikurinn verður gegn ÍBV viku síðar eða  laugardaginn 13 desember og hefst einnig klukkan 11:00 í Akraneshöllinni. 

Til baka