U21 árs landslið karla leikur æfingaleik á Norðurálsvellinum

04.06 2014

Fimmtudaginn 5 júní mun fara fram æfingaleikur hjá U21 árs landsliði karla gegn Svíum en leikurinn hefst kl. 19.15 og fer hann fram á Norðurálsvellinum á Akranesi.

Aðgangur á völlinn verður ókeypis og hvetjum við Skagamenn til þess að skella sér að völlinn og sjá okkar efnilegustu knattspyrnumenn etja kappi við sænska liðið.

Mynd fengin af: http://www.visir.is/hopur-u-21-klar-fyrir-leikinn-gegn-frokkum/article/2013131009555

Til baka