Vel heppnaður stuðningsmannafundur í Bíóhöllinni

01.05 2015

Í gær var opinn stuðningsmannafundur í Bíóhöllinni sem þótti takast vel..  Pálmi Haraldsson var kynnir á fundinum, Gunnlaugur Jónsson, þjálfari mfl karla, kynnti lið sitt til leiks, sem og Ágúst Valsson, aðstoðarþjálfari mfl kvenna, sem kynnti stelpurnar til leiks.  Einnig tók Samúel Þorsteinsson 2 góð Skagalög með gítar og söng.  Nú eru bara tveir sólarhringar þangað til keppni hefst í Pepsideild karla og er spennan farin að magnast !

Áfram Skagamenn !

Til baka