Viðtal í Skessuhorni við Huldu framkvæmdastjóra

10.11 2016

Eins og flestum er kunnugt er Hulda Birna Baldursdóttir við stöðu framkvæmdastjóra KFÍA nú nýlega. Af því tilefni var hún boðin í viðtal við Skessuhorn og meðfylgjandi tengill vísar á útdrátt úr því viðtali á vef Skessuhorns en til þess að sjá viðtalið í heild þarf að kaupa blaðið.

 

http://skessuhorn.is/2016/11/10/eigum-ad-stefna-ad-thvi-ad-verda-numer-eitt-landinu/

Til baka