Lið ÍA í knattspyrnu 1947. ÍA búningurinn sést hér í þeirri mynd sem hann var frá 1946-1951, hvít skyrta og bláar buxur.