Árið1952 eftir formlega setningu Íslandsmótsins ganga Akurnesingar af velli til búningsklefa. Myndin er tekin í suðvestur (í átt að Reykjavíkurflugvelli). Lengst t.v. er fánaberi og síðan dómarinn Haukur Óskarsson, fyrrum liðsmaður Víkings í Reykjavík. Síðan koma leikmennirnir Ríkharður Jónsson, Magnús Kristjánsson, Þórður Þórðarson, Halldór Sigurbjörnsson, Þórður Jónsson, Pétur Georgsson, Sveinn Teitsson og Ólafur Vilhjálmsson.
Noregsfarar Akraness árið 1952
Akurnesingar hófu titilvörnina á góðum 5-3 sigri á Frömurum á Melavellinum. Ríkharður skorar hér annað tveggja marka sinna í leiknum.