Á myndinni sést fólk streyma af leiknum fræga gegn Hamburg 1954. Talið er að hátt í 4000 manns sóttu leikinn.
Íslandsmeistarar Akraness 1954. Aftari röð f.v.: Halldór Sigurbjörnsson, Dagbjartur Hannesson, Ríkharður Jónsson fyrirliði og þjálfari, Þórður þórðarson,Pétur Georgsson og Kristján Sigurjónsson. Fremri röð f.v.: Sveinn Teitsson, Pétur Georgsson, Kristinn Gunnlaugsson, Magnús Kristjánsson, Ólafur Vilhjálmsson og Guðjón Finnbogason. - Á myndina vantar Svein Benediktsson og Guðmund Jónsson.
Lið Skagamanna fór til Þýskalands sumarið 1954 og lék þar nokkra leiki sem gengu vel. Myndin er tekin af liðinu og fararstjórum við Elliheimilið Grund í Reykjavík þegar komið var aftur til landsins frá Þýskalandi.
Ríkharður Jónsson tekur við Íslandsmeistaratitlinum 1954.
Ríkharður Jónsson skorar jöfnunarmarkið 2:2 gegn Hamborgarúrvalinu í leiknum sögufræga á Akranesi 1954.
Feikilegur fjöldi áhorfenda lagði leið sína á knattspyrnuvöllinn á Jaðarsbökkum þennan maídag. Samkvæmt heimildum hafa þeir verið rétt um 4000, en íbúar Akraness á þeim tíma voru ekki nema 3000.
Úrslitaleikur Íslandsmótsins 1954 á milli Skagamanna og KR-inga. Skagamenn nægðu jafntefli til þess að tryggja sér titillinn í þriðja skiptið á fjórum árum.
Úrslitaleikur Íslandsmótsins 1954 á milli Skagamanna og KR-inga. Skagamenn nægðu jafntefli til þess að tryggja sér titillinn í þriðja skiptið á fjórum árum.
Úrslitaleikur Íslandsmótsins 1954 á milli Skagamanna og KR-inga. Skagamenn nægðu jafntefli til þess að tryggja sér titillinn í þriðja skiptið á fjórum árum.