Úr landsleik á milli Danmerkur og Íslands sem fór fram í Danmörku 1959, á Idrætsparken (nú Parken) í Kaupmannahöfn, og lauk með jafntefli 1-1. Poul Pedersen, fyrirliði danska landsliðsins, sækir þarna að Helga Daníelssyni, markverði.
Leikmenn Kára. 4. flokkur 1959. Aftari röð f.v.: Björn Lárusson, Helgi Guðnason, Ingimar Halldórsson og Árni Marinósson. Fremri röð f.v.: Matthías Hallgrímsson, Benedikt Valtýsson, Gunnar Sigurðsson, Jón Trausti Hervarsson og Guðjón Guðmundsson.