Einar Guðleifsson ver meistaralega í leik gegn Fram á Laugardalsvellinum 1973. Á myndinni eru einnig Guðjón Þórðarson og Haraldur Sturlaugsson.
Úr deildarleik ÍA og Keflavíkur á Akranesvelli 1972.
Úr deildarleik ÍA og Keflavíkur á Akranesvelli 1972.
Úr deildarleik ÍA og Keflavíkur á Akranesvelli 1972.
Úr deildarleik ÍA og Keflavíkur á Akranesvelli 1972.
Úr deildarleik ÍA og Keflavíkur á Akranesvelli 1972.
Úr leik KR og ÍA á Laugardalsvelli 1972. Hér vísar Óli Ólsen dómari leiksins Jóni Gunnlaugssyni útaf eftir að hann hafði fengið tvær áminningar.
Úr deildarleik Valsmanna og ÍA á Laugardalsvelli 1972. Leikurinn endaði með jafntefli 2:2. Hér eru þeir Þröstur Stefánsson og Jón Alfreðsson í baráttu við Jóhannes Eðvaldsson.
Úr bikarleik Valsmanna og ÍA á Melavellinum haustið 1972. Eyleifur Hafsteinsson skorar hér mark Skagamanna úr vítaspyrnu og kemur þeim yfir. Leikurinn endaði þó með sigri Valsmanna 2:1.