Pétur Pétursson og Sigþór Ómarsson að loknum leik gegn Breiðablik 1976. ÍA vann 2:0 og skoruðu þeir Pétur og Sigþór mörkin, en þeir eru náfrændur, bræðrasynir. Innfelld er mynd af tveimur köppum sem þeir Pétur og Sigþór leystu af hólmi í leiknum, Jóni Alfreðssyni og Matthíasi Hallgrímssyni.
ÍA tók þátt í Evrópukeppni meistaraliða gegn Trabzonspor frá Tyrklandi árið 1976. Aftasta röð f.v.: Guðjón Guðmundsson, læknir, Guðjón Guðmundsson, Jón Alfreðsson, Jón Gunnlaugsson, Andrés Ólafsson, Friðjón Eðvarðsson, Kjartan Trausti Sigurðsson, Sigþór Ómarsson og Sigurður Ólafsson. Miðröð f.v.: Karl Þórðarson, Þórður Ásgeirsson, fararstjóri, Einar Guðleifsson, Jón Áskelsson, Gunnar Sigurðsson, Jóhannes Guðjónsson, Árni Sveinsson og Teitur Þórðarson. Fremst f.v.: Kristján Sveinsson, Hörður Helgason, Pétur Pétursson og Sigurður Halldórsson.
Úr Bikarúrslitaleik Skagamanna og Vals á Laugardalsvelli 12. september 1976.
Úr Bikarúrslitaleik Skagamanna og Vals á Laugardalsvelli 12. september 1976. Fyrirliðar liðanna, Jón Gunnlaugsson hjá Skagamönnum og Ingi Björn Albertsson hjá Val heilsast fyrir leikinn.
Hinn umdeildi Mike Ferguson (t.h.), þjálfari Skagamanna heilsar Youri Ilitchev fyrir úrslitaleik ÍA og Vals í Bikarkeppni KSÍ 1976.
Úr Bikarúrslitaleik Skagamanna og Vals á Laugardalsvelli 12. september 1976.
Úr Bikarúrslitaleik Skagamanna og Vals á Laugardalsvelli 12. september 1976.
Úr Bikarúrslitaleik Skagamanna og Vals á Laugardalsvelli 12. september 1976. Hér ganga liðin inná völlinn.
Úr Bikarúrslitaleik Skagamanna og Vals á Laugardalsvelli 12. september 1976. Hér ganga liðin inná völlinn.
Listahátíðarleikurinn alræmdi 1976. Guðmundur Þorbjörnsson skorar fyrir Val. Vörn Skagamanna úti á þekju, Davíð Kristjánsson, Þröstur Stefánsson og Jón Áskelsson.