Íslands- og bikarmeistarar ÍA í knattspyrnu karla 1984. Neðsta röð f.v.: Hörður Jóhannesson, Ólafur Þórðarson, Heimir Guðmundsson, Magnús Brandsson, Sigurður Lárusson fyrirliði, Bjarni Sigurðsson, Júlíus P. Ingólfsson, Karl Þórðarson og Sveinbjörn Hákonarson. Miðröð f.v.: Birgir Skúlason, Sigurður Jónsson, Sigurður Halldórsson, Guðbjörn Tryggvason, Guðjón Þórðarson, Árni Sveinsson, Jón Áskelsson og Sigþór Ómarsson. Efsta röð f.v.: Hörður Ó. Helgason þjálfari, Guðjón Guðmundsson læknir, Ólafur Grétar Ólafsson, Haraldur Sturlaugsson formaður Knattspyrnuráðs Akraness, Kristján Sveinsson, Gunnar Sigurðsson, Hallgrímur Jónsson og Guðjón Guðmundsson.
Bikarmeistarar ÍA 1984. Myndin er tekin að loknum sigri 2:1 gegn Fram á Laugardalsvelli í Reykjavík. Aftari röð f.v.: Hallgrímur Jónsson stjórnarmaður, Gunnar Sigurðsson stjórnarmaður, Guðjón Guðmundsson stjórnarmaður, Júlíus P. Ingólfsson, Sigurður Halldórsson, Guðjón Þórðarson, Sigþór Ómarsson, Jón Leó Ríkharðsson, Guðbjörn Tryggvason, Jón Áskelsson, Hörður Ó. Helgason þjálfari, Guðjón Guðmundsson læknir, Kristján Sveinsson stjórnarmaður, Ólafur Grétar Ólafsson stjórnarmaður og Haraldur Sturlaugsson formaður knattspyrnuráðs. Fremri röð f.v.: Heimir Guðmundsson, Árni Sveinsson, Bjarni Sigurðsson, Sigurður Lárusson fyrirliði, Magnús Brandsson, Karl Þórðarson, Ólafur þórðarson, Hörður Jóhannesson og Sveinbjörn Hákonarson.
Eldri flokkur knattspyrnumanna frá ÍA hlaut Íslandsmeistaratign á árinu 1984. Aftari röð f.v.: Haraldur Sturlaugsson formaður Knattspyrnuráðs Akraness, Eyjólfur Harðarson, Halldór Jónsson, Þröstur Stefánsson, Steinn Mar Helgason, Leó Jóhannesson, Björn Lárusson, Einar Jónsson og Hörður Ragnarsson. Fremri röð f.v: Andrés Ólafsson, Benedikt Rúnar Hjálmarsson, Jón Gunnlaugsson, Davíð Kristjánsson, Matthías Hallgrímsson, Sigurvin Sigurjónsson og Guðlaugur Þórðarson.
Íslandsmeistarar ÍA í 4. flokki drengja árið 1984. Aftari röð f.v.: Halldór Jónsson þjálfari, Oliver Pálmason, Theodór Hervarsson, Logi Guðmundsson, Haraldur Ingólfsson, Bjarki Pétursson, Brandur Sigurjónsson, Árni Halldórsson, Valur Valsson, Hannes Birgisson og Björgvin Guðjónsson unglingaráðsmaður. Fremri röð f.v: Sveinbjörn Einarsson, Rósant Birgisson, Sigurður Sigursteinsson, Pétur Magnússon, Tryggvi Tryggvason fyrirliði, Guðmundur Sigurðsson, Þórður Ragnarsson og Árni Böðvarsson.
6. flokkur ÍA á leið á Tommamótið í Eyjum árið 1984. Fremri röð f.v.: Pálmi Haraldsson, Stefán Þórðarson, Kári Steinn Reynisson, Gunnar Hjörtur Bjarnason, Heimir Jónasson, Sigurður Halldórsson, Hjörtur Júlíus Hjartarson, Jón Sigurðsson, Júlíus Ólafsson og Gunnlaugur Jónsson. Aftari röð f.v.: Björgvin Guðjónsson þjálfari, Bjarki Halldórsson, Albert Þór Gunnarsson, Gissur Júlíusson, Þórður Emil Ólafsson, Einar Geir Jónsson, Dagur Þórisson, Björgvin Guðjónsson, Sverrir Þór Guðmundsson, Jóhann Guðjónsson og Egill Eiríksson þjálfari.
Knattspyrnuráðsmenn ÍA glaðir í bragði í skógræktinni með þrjá verðlaunabikara frá sumrinu 1984: Bikar bikarmeistaranna (lengst t.v.), Íslandsmeistarabikarinn og Íslandsmeistarabikar kvenna. Meistaraflokkur kvenna varð einnig Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu. Frá vinstri: Gunnar Sigurðsson, Guðjón Guðmundsson, Ólafur Grétar Ólafsson, Hallgrímur Jónsson, Kristján Sveinsson og Haraldur Sturlaugsson, formaður.
Þegar bókin Skagamenn skoruðu mörkin kom út árið 1984. Aftast stendur Einar Guðleifsson og fyrir framan hann eru Jón.S. Jónsson (t.v.) og Björn Lárusson. Nær eru f.v. Pétur Steinar Jóhannesson (heldur á bókinn aftarlega), Helgi Hannesson (fyrir framan Pétur), Matthías Hallgrímsson, Guðjón Finnbogason og Jón Leósson. Fremstir f.v: Helgi Björgvinsson, Helgi Daníelsson, Sveinn Teitsson, Ólafur Vilhjálmsson og Ríkharður Jónsson.
4. desember 1984. Sigurður Jónsson knattspyrnumaður af Akranesi er hér að skrifa undir fyrsta atvinnumannssamning sinn við Sheffield Wednesday í Englandi. Myndin er tekin á skrifstofu knattspyrnufélagsins og sýnir Sigurð fyrir miðju. Til vinstri á myndinni er faðir Sigurðar, Jón S. Jónsson, og t.h. er fulltrúi frá enska knattspyrnufélaginu, Richard H. Chester.
Hörður Jóhannesson fékk silfurskóinn frá Adidas umboðinu á Íslandi fyrir að vera næst markahæsti leikmaður Íslandsmótsins í knattspyrnu 1984.
Leikmenn 1. deildarliða héldu glæsilegt lokahóf í Broadway haustið 1984. Íslands- og bikarmeisturum Akraness var fagnað með viðhöfn þegar á bryggjunni þegar þeir komu til hófsins með Akraborginni.
Knattspyrnulið ÍA bikarmeistarar KSÍ 1984, þriðja árið í röð! Myndin er tekin á Akratorgi að loknum sigri (2-1) gegn Fram á Laugardalsvelli í Reykjavík og það er Guðjón Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar, sem ávarpar sigurliðið fyrir hönd bæjarstjórnar. Á pallinum frá hægri eru Haraldur Sturlaugsson formaður Knattspyrnuráðs Akraness, og leikmennirnir Hörður Jóhannesson og Sveinbjörn Hákonarson.
Skeggjaðir bikarmeistarar með bikarinn 1984, Guðjón Þórðarson, Bjarni Sigurðsson og Sigurður Lárusson, fyrirliði.
Guðbjörn Tryggvason jafnar fyrir Skagamenn í blálokinn á venjulegum leiktíma, í bikarúrslitaleiknum gegn Fram 1984.
Jón Leó Ríkharðsson í leik fyrir ÍA á Laugardalsvelli árið 1984.
Júlíus P. Ingólfsson skorar sigurmarkið gegn Fram á Laugardalsvellinum 1984.
Sigþór Ómarsson sækir að marki Breiðabliks í Íslandsmótinu 1984.
Sigurður Jónsson skorar fyrir Skagamenn gegn ÍBV í Meistarakeppni KSÍ á Melavellinum 1984.