Sigurður Lárusson, fyrirliði Skagamanna lyftir hér bikarmeistaratitlinum 1986.
Búið að afhenda sigurverðlaunin á Laugardalsvelli 1986 eftir sigur ÍA á Fram 2:1. Hér eru þeir félagarnir Pétur Pétursson og Guðbjörn Tryggvason.
Pétur Pétursson og Sigurður Lárusson fagna í lok leiks ÍA og Fram í bikarúrslitunum 1986. Skagamenn bikarmeistarar í fjórða sinn á fimm árum.
Pétur Pétursson skorar fyrir Skagamenn í úrslitaleik Bikarkeppni KSÍ á Laugardalsvelli árið 1986.
Árið er 1986. Framkvæmdir að hefjast við grasvellina á Jaðarsbökkum, Akranesi.