Myndin er af Jaðarsbakkavelli og nágrenni 29. september 1996 þegar erkifjendurnir ÍA og KR mættust í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitillinn. Talið er að áhorfendur hafi verið um 7.700 talsins.