Leikmenn ÍA urðu Íslandsmeistarar eftir leik í Vestmannaeyjum þetta árið. Hjörtur Júlíus Hjartarson hampar hér bikarnum eftirsótta.