Liðsmenn ÍA urðu bikarmeistarar í knattspyrnu karla í september 2003 á Laugardalsvelli. FH úr Hafnarfirði voru andstæðingarnir.