Breyting á leikskipulagi

09.06 2016 |

Gera hefur þurft smávægilegar breytingar á leikskipulagi föstudags. Þetta hefur aðeins áhrif á nokkra leiki ásamt tímaplani fyrir kvöldmat og myndatöku.

 

Vinsamlegast hugið að því hvort breytingin tekur til ykkar liðs. Smellið á "Upplýsingahandbók" til þess að skoða nýjustu útgáfu.