Keppnismyndir 2014 komnar á vefinn

15.08 2014 |

Á föstudeginum tóku ljósmyndarar mótsins myndir af af keppninni og öðru sem vakti áhuga þeirra.
Þessar myndir er hægt að skoða í tímaröð í skjáupplausn, á þessari slóð:
https://drive.google.com/folderview?id=0Bx-XlL1w1evBczlWWnI3dG55TVU&usp=sharing

Þeir sem vilja eignast KEPPNISMYND í fullum gæðum, geta fengið tölvuskrána á þennan máta:
1. Finnið númer (eða heiti) á myndinni sem þið óskið eftir.
2. Greiðið 1000 kr fyrir hverja mynd inn á bankareikning 0552-14-400883 kt. 500487-1279.
3. Látið senda kvittun um greiðslu með númeri myndarinnar í skýringum á netfangið myndir@kfia.is.
4. Sendið tölvupóst á netfangið myndir@kfia.is, með nafni greiðanda, símanúmeri og númeri myndar.
5. Innan 2 vikna verður skráin með keppnismyndinni send í tölvupósti í fullum gæðum á netfangið sem pöntunin barst frá.

Þeir sem vilja KEPPNISMYNDIR útprentaðar á pappír, bæti við 500 kr. fyrir hverja mynd og sendi einnig heimilisfang sitt. Innan 2 vikna verður prentaða KEPPNISMYNDIN send með pósti á heimilisfangið sem gefið er upp.