Norðurálsmótinu 2014 lokið

22.06 2014 |

Þátttakendum, liðsstjórum, þjálfurum, foreldrum og öðrum gestum er þökkuð ánægjuleg helgi.

 

Lokaúrslit mótsins er að finna á http://nm.kfia.is/

 

Myndir frá mótinu munu birtast á mótssíðunni á næstu dögum.

 

Bestu kveðjur,

Mótsnefnd Norðurálsmóts KFÍA