Skráningu lokið á Norðurálsmót 2015

10.03 2015 |

Lokað hefur verið fyrir skráningu á Norðurálsmót 2015 þar sem mótið er orðið fullt.

Hlökkum til að hitta keppendur og stuðningsmenn þeirra 19. - 21. júní 2015