Um Norðurálsmótið 2017

24.01 2017 |

Norðurálsmótið 2017 verður haldið helgina 23.-25. júní næstkomandi.

 

Mótið verður með sama sniði og verið hefur, þátttakendur eru úr 7. flokki karla og keppt er í 7 manna liðum en úrslit eru ekki skráð.

 

Skráning verður opin 1.- 10. mars næstkomandi, en nánari upplýsingar er að finna hér.